Í ljúfu sem ströngu
Hvað sem þú vinur í brjóstinu berð
og bjástrar á vegunum löngu
hampaðu gleðinni hvert sem þú ferð
og hlæðu í ljúfu sem ströngu.
 
Doddi Júl
1950 - ...
Ljóðið ort að kveldi 1.11.10 með Einari granna mínum.


Ljóð eftir Dodda Júl

Breiðuvíkur Brúnka
Yljað sér við landalögg
Á atkvæðaveiðum
Ort á milli vina
Það eru föll er feitir detta
Á efsta degi
Fagurgalinn
Útrásarvíkingarnir
Maísól
Þokki
Í gestabók Skorrahesta
skuggar sálarinnar
Veraldarrykið
Blíða
Blíða mín
Í ljúfu sem ströngu