Langafi minn
Hann langafi minn lagði vegi
sem lágu víða;

fyrir firði,
fram dali,
yfir fjöll.

Hann lét sér það nægja,
leið best heima,
langaði ekki neitt,

hann langafa minn,
sem lagði vegi.
 
Vandur
1964 - ...


Ljóð eftir Vandan

Langafi minn
Speglun
Hæka
Lítt gefinn fyrir fjallgöngur
Jarðsamband
Fjallahringurinn
Brottnumin
Þaulz
Feigðin
Eins og steinn
Hæka að hausti I
Hæka að vetri I
Hæka að vetri II
Úr kýrhausnum
Móðurminning
Rós og skuggi