Langafi minn
Hann langafi minn lagði vegi
sem lágu víða;
fyrir firði,
fram dali,
yfir fjöll.
Hann lét sér það nægja,
leið best heima,
langaði ekki neitt,
hann langafa minn,
sem lagði vegi.
sem lágu víða;
fyrir firði,
fram dali,
yfir fjöll.
Hann lét sér það nægja,
leið best heima,
langaði ekki neitt,
hann langafa minn,
sem lagði vegi.