 Það sem þarf til að yrkja ljóð
            Það sem þarf til að yrkja ljóð
             
        
    Hugskotsböl og hlandvolgt öl
og hjarta í tilvistarkreppu,
sumardvöl í sálarkvöl
án sárrar andgiftarteppu.
og hjarta í tilvistarkreppu,
sumardvöl í sálarkvöl
án sárrar andgiftarteppu.
    2008

