

Á varnarþing í vígasök
var torsótt för og erfið;
hart að eiga vörn í vök
við heimanskipað herlið.
Þá Þórður gellir steig á svið
og sperrtur kvað að orði:
„Óbreytt enda'öll málefni
á Alþingi með morði!"
var torsótt för og erfið;
hart að eiga vörn í vök
við heimanskipað herlið.
Þá Þórður gellir steig á svið
og sperrtur kvað að orði:
„Óbreytt enda'öll málefni
á Alþingi með morði!"
2010
Þetta kvæði var svar mitt eins og það lagði sig við réttarsöguhluta prófs í almennri lögfræði jólin 2010. Skáldskapur er nefnilega öllu skemmtilegri en metnaður.
Þetta kvæði var svar mitt eins og það lagði sig við réttarsöguhluta prófs í almennri lögfræði jólin 2010. Skáldskapur er nefnilega öllu skemmtilegri en metnaður.