Af Þórði gelli og fjórðungsþingum
Á varnarþing í vígasök
var torsótt för og erfið;
hart að eiga vörn í vök
við heimanskipað herlið.

Þá Þórður gellir steig á svið
og sperrtur kvað að orði:
„Óbreytt enda'öll málefni
á Alþingi með morði!"  
Dagbjartur Gunnar Lúðvíksson
1989 - ...
2010

Þetta kvæði var svar mitt eins og það lagði sig við réttarsöguhluta prófs í almennri lögfræði jólin 2010. Skáldskapur er nefnilega öllu skemmtilegri en metnaður.


Ljóð eftir Dagbjart Gunnar Lúðvíksson

Draumurinn
NN
Útskriftarljóð Vignis
Stökur
Það sem þarf til að yrkja ljóð
Ljósin í læknum
Hljómfagra rósin
Bergið
Af Þórði gelli og fjórðungsþingum
Sléttuband
Ljóðastúlkan
Efnahagsundrið
Ástarkvæði I
Fimmtugsafmælisljóð fyrir pabba
Pælingar í afdráttarhætti
Sumarkveðja
Fimmtugsafmælisljóð fyrir mömmu
Ástarkvæði II (draugavísa)
Lögbergskvæði
Ný dýravísa