Speglun
Spegilmyndir fjallanna við fjörðinn standa á haus.

Þær horfa kankvísar á fyrirmyndir sínar
sem gnæfa alvörugefnar yfir fletinum.

Eitt andartak er óljóst hvað snýr upp
og hvað snýr niður.

Svo kemur hafgolan
með ískalda rökvísi sína
og tekur af öll tvímæli.
 
Vandur
1964 - ...


Ljóð eftir Vandan

Langafi minn
Speglun
Hæka
Lítt gefinn fyrir fjallgöngur
Jarðsamband
Fjallahringurinn
Brottnumin
Þaulz
Feigðin
Eins og steinn
Hæka að hausti I
Hæka að vetri I
Hæka að vetri II
Úr kýrhausnum
Móðurminning
Rós og skuggi