sameiginlegt
það sem er sameiginlegt mér og þér
er latnesk málfræði

það sem hugsunin beinist að
er brottfall lokhljóða í bakstöðu

latnesk málfræði er módelið

þetta er svolítið annað
ef ég lít svo á að við séum jafngild
frá sjónarhóli hlutverksins

þetta er bara eitt af mörgum
það sem er til hér er ekki til þar
og svo framvegis
og afturvegis

þvílíkur kjaftr
líttu út fyrir það sem þú þekkir
haltu þig innan rammans
farðu út fyrir hann

hugsaðu þetta út frá latínu
beittu rökhugsun

við eldhúsborð í Mosfellsbænum ríkir sundrung  
Kristján Sigurðarson
1988 - ...
október 2011


Ljóð eftir Kristján Sigurðarson

mótun hugans á himnum í vökvaformi með rjómasósu
ljóð dagsins
botnlausar tunnur
kalt
jólasería
laugardagur
#1
Í polli minninganna
#3
Höfuðverkjarheljarþröm
Líkar
bitlaus
sumardagur
ég horfi
upp
Nei
ást
rúmið
tunna
meira
hungur
hið lágæruverðuga
svitasól
#5
#6
#7
#8
#9
#14
mig langaði alltaf að verða ljóðskáld
nýtt líf
plastþræll
silfur
snje
stríð
þekking
sameiginlegt
í kvöld
áætlun
Astarta
gos
flipp
ferðin
sjálfsmynd / skáldsmynd