

Ljósið sem tók sitt fyrsta skref.
Ljósið sem skein frá andliti þess þegar það kom hlaupandi í fangið á þér.
Ljósið sem skein eftir fyrsta kossinn.
Ljósið sem skein svo bjart þegar þú komst í hjarta þess.
Ljósið sem var orðið svo dauft.
Ljósið sem slokknaði og dregur fram myrkrið.
Ljósið sem skein frá andliti þess þegar það kom hlaupandi í fangið á þér.
Ljósið sem skein eftir fyrsta kossinn.
Ljósið sem skein svo bjart þegar þú komst í hjarta þess.
Ljósið sem var orðið svo dauft.
Ljósið sem slokknaði og dregur fram myrkrið.