

Dag einn, er þú stóðst í flæðarmálinu og vitjaðir netsins,
var sem hönd væri lögð ofurlétt á öxl þína
og einhver bauð þér að fylgja sér.
Þú réttir úr þér og leist yfir sviðið,
horfðir upp í haustbláan himininn
og heyrðir jarmað veikt frá réttinni.
Svo léstu til leiðast og hvarfst hljóður á brott.
var sem hönd væri lögð ofurlétt á öxl þína
og einhver bauð þér að fylgja sér.
Þú réttir úr þér og leist yfir sviðið,
horfðir upp í haustbláan himininn
og heyrðir jarmað veikt frá réttinni.
Svo léstu til leiðast og hvarfst hljóður á brott.