dagrenning í lífi letiskálds
renningur af degi
drafar við sjóndeildarhring

eins og drukkin vera
austan megin við bakhúsið

sé birtuna breytast
gegnum rifu

á leiktjöldum hússins

teygi mig í penna
og krota

ljóð

við lagræmu morguns

það er þorri
og ég er þræll letinnar

kúri áfram
 
Hugskot
1958 - ...
Febrúar 2012
allur réttur áskilinn höfundi


Ljóð eftir Hugskot

Sólsetur
eins og fiðrildið
þú mátt!
pestarbyrjun
afdrep hugarflugunnar
gleymska
vorkvöld
orðvana
poppheimurinn
rætur
þurrð
fyrsti snjórinn
hvítskúrað
fingraför
ved dyrehavsbakken
blossi
leiði
lífslygin
von
yrkisefni alvöru ljóðskálds
haustregn
oddaflug yfir lauginni
á áætlun ?
Bankastræti
Pollýanna
raf magn
almannarómur
eins og álfur út úr hól
í lagi
risessan
kampavínshaf
Regnbogamynd úr Þverholtinu
Svalhöfði
Kári
íslenskt vor
morgunkoss
haust
hauststilla
biðstöð
time flies
júlídagur
andans þoka
dagrenning í lífi letiskálds
nafli alheimsins
frasar
aðventublús