

ein
vera
með öllu
eins og pulsa
frá bæjarins bestu
björt mey og hrein
þér unni ein - eða varstu bara úti að skíta?
einmana í solli miðborgar
um Reykjavíkurnætur
pylsa
uppétin
og aftur uppkastað
endurétin af mávum við Reykjavíkurhöfn
komstu til að kveðast á?
við kalda karla
kyssa fagra konu
eða kúldrast uppi á kvistherbergi
og æla
vera
með öllu
eins og pulsa
frá bæjarins bestu
björt mey og hrein
þér unni ein - eða varstu bara úti að skíta?
einmana í solli miðborgar
um Reykjavíkurnætur
pylsa
uppétin
og aftur uppkastað
endurétin af mávum við Reykjavíkurhöfn
komstu til að kveðast á?
við kalda karla
kyssa fagra konu
eða kúldrast uppi á kvistherbergi
og æla
Orðaflæði úr penna aðfarnótt 29. apríl 2012
allur réttur áskilinn höfundi
allur réttur áskilinn höfundi