Orðin hans pabba
Það veitir mér meiri huggun og sátt
Að vita af hlýju þinni
Þó svo minn hugur segir fátt
Þá er bómin springa út að sinni

Í flóknum og lokuðum heimi
Gerist bara það sem inní mér kallar
Líkt og vofur hér og þar á sveimi
Er babílonsenglar vilja falla

Og verkfæri dulúðar reynir að springa út
En rökhyggja og heimskan loka
Líkt og tíminn leiði á munn manns stút
og stíflan ekki annað en þoka

Og lítil rafræn skilaboð í gegnum síma
Ég hélt ég myndi farast úr eigin ælu
Eftir þér er ég búinn að bíða í langantíma
Eftirá fann ég mikla sælu

Því þegar orsök og afleiðing kalla
Og mér líður hættir að skipta máli
Þá hljóma loks orðin hans pabba
Farðu eftir þér en ekki öllu táli

 
Boi
1978 - ...


Ljóð eftir Boa

Með
Miðbær
Ryðgað
Frekur
Opnast
Orðin hans pabba
Ég á mér öruggan stað
Himinn burt
Litlu hlutirnir
Stíflan
Heimkoman