Heimkoman
Jæja,kom að því
Hvatirnar toguðu fortýðina
Áhyggjunar sprungu út
Smituðu,frjóvguðu
En það fór framhjá mér

Jæja,ég hitti ekki
Kröfurnar fullkomnaðar
Feiluðu,misstu marks
og ég sá hvað ég hef
og hvað ég hef að gefa

Jæja,kom ég í ljós
Þeir sem skipta máli
samþykktu,umföðmuðu
og það sem skiptir meira máli,
Ég sá mig stækka

Jæja,kominn tími á rónna
Öll reynslan varð að gagni
Og kjarkurinn kom út
Lýstist upp,sprakk út
og ég fatta að ég er loks kominn heim  
Boi
1978 - ...


Ljóð eftir Boa

Með
Miðbær
Ryðgað
Frekur
Opnast
Orðin hans pabba
Ég á mér öruggan stað
Himinn burt
Litlu hlutirnir
Stíflan
Heimkoman