Fimmtugsafmælisljóð fyrir pabba
Engan veit ég mönnum meiri,
mætan eins og Salómon,
en landshöfðingjann á lífsins eyri
Lúðvík „snigil“ Vilhelmsson.

Fjöru hefur sína sopið;
í saltan oft á sjó hann meig.
Ávallt er þó skammt í skopið
er skýtur hann á grín frá teig.

Hálfri öld hann hefur náð,
á hálfa til ef fer að vonum.
Í dag við fögnum glöð, mis-gáð.
Glösum lyftum til heiðurs honum!  
Dagbjartur Gunnar Lúðvíksson
1989 - ...
2012


Ljóð eftir Dagbjart Gunnar Lúðvíksson

Draumurinn
NN
Útskriftarljóð Vignis
Stökur
Það sem þarf til að yrkja ljóð
Ljósin í læknum
Hljómfagra rósin
Bergið
Af Þórði gelli og fjórðungsþingum
Sléttuband
Ljóðastúlkan
Efnahagsundrið
Ástarkvæði I
Fimmtugsafmælisljóð fyrir pabba
Pælingar í afdráttarhætti
Sumarkveðja
Fimmtugsafmælisljóð fyrir mömmu
Ástarkvæði II (draugavísa)
Lögbergskvæði
Ný dýravísa