

Engan veit ég mönnum meiri,
mætan eins og Salómon,
en landshöfðingjann á lífsins eyri
Lúðvík „snigil“ Vilhelmsson.
Fjöru hefur sína sopið;
í saltan oft á sjó hann meig.
Ávallt er þó skammt í skopið
er skýtur hann á grín frá teig.
Hálfri öld hann hefur náð,
á hálfa til ef fer að vonum.
Í dag við fögnum glöð, mis-gáð.
Glösum lyftum til heiðurs honum!
mætan eins og Salómon,
en landshöfðingjann á lífsins eyri
Lúðvík „snigil“ Vilhelmsson.
Fjöru hefur sína sopið;
í saltan oft á sjó hann meig.
Ávallt er þó skammt í skopið
er skýtur hann á grín frá teig.
Hálfri öld hann hefur náð,
á hálfa til ef fer að vonum.
Í dag við fögnum glöð, mis-gáð.
Glösum lyftum til heiðurs honum!
2012