

Ertu komið kæra sumar?
Kuldinn var að drepa mig.
Dátt ég fagna'er birkið brumar
og blessuð sólin mundar sig.
En þótt ég sæki sólarverju
og set á eldinn angussteik,
ég hryggur man að hvað úr hverju
hverfur þú á nýjan leik.
Kuldinn var að drepa mig.
Dátt ég fagna'er birkið brumar
og blessuð sólin mundar sig.
En þótt ég sæki sólarverju
og set á eldinn angussteik,
ég hryggur man að hvað úr hverju
hverfur þú á nýjan leik.
2012