Sumarkveðja
Ertu komið kæra sumar?
Kuldinn var að drepa mig.
Dátt ég fagna'er birkið brumar
og blessuð sólin mundar sig.

En þótt ég sæki sólarverju
og set á eldinn angussteik,
ég hryggur man að hvað úr hverju
hverfur þú á nýjan leik.  
Dagbjartur Gunnar Lúðvíksson
1989 - ...
2012


Ljóð eftir Dagbjart Gunnar Lúðvíksson

Draumurinn
NN
Útskriftarljóð Vignis
Stökur
Það sem þarf til að yrkja ljóð
Ljósin í læknum
Hljómfagra rósin
Bergið
Af Þórði gelli og fjórðungsþingum
Sléttuband
Ljóðastúlkan
Efnahagsundrið
Ástarkvæði I
Fimmtugsafmælisljóð fyrir pabba
Pælingar í afdráttarhætti
Sumarkveðja
Fimmtugsafmælisljóð fyrir mömmu
Ástarkvæði II (draugavísa)
Lögbergskvæði
Ný dýravísa