lag: Snerting
komdu, halt\'í hönd mína
ég vil þig snerta og allt lifandi eftir
ég er ekki viss um ég skilji rétt
það sem mér er ætlað

ég sit því bara og tala við guð
en hann brosir að löngun minni
líkami minn talar bara máli
sem ég sko ekki skil

ég vil bara finna
alvöru kærleik
alvöru heim til að búa í

því ég á meiri orku
sem rennur í æðum mér
og ég bara sóa

ég vil ey deyja
en vil heldur ekki lifa hér
án þess að elska
því undirbý ég mig að yfirgefa\'na

þetta hræðir mig til dauða
því held ég áfram á flótta
áður en ég næ framför
get ég séð mig samt ná hingað

en ég vil aðeins finna
alvöru ást
eitt heimili til að búa í

því ég á yfrið nóg líf
sem rennur um æðar mér
og er nú bara sóað

en ég hef þessa þörf
innri þörf til að finna
þá ást
sem er til að eilífu!!
sem ég fæ aldrei nóg af.....

því ég þarf bara að finna
þessa alvöru ást
þennann heim til að búa í

ég á svo mikinn kærleik
sem rennur um æðar mér
en er nú bara sóað

ég þarf sko bara að finna
finna alla þá ást
þá ást sem verður að eilífu
það myndar nú tóm í sálu minni
sem birtist á andliti mér
það er svo mikið...
stór tómarúm

komdu taktu hönd mína
ég vil snerta lifandi
ekki viss um að skilja
þennan veg er mér ætlað
ekki viss um að skilja
ekki viss um að skilja
ekki viss um að skilja
ekki viss um að skilja

þetta allt  
Gestur
1972 - ...
desember 2002
© erlent lag, uppruni óþekktur, höf. óþekktur, þýðing Gestur
<a href="mailto:gestur@svaka.net">gestur@svaka.net</a>




Ljóð eftir Gest

stjarnan mín
hugurinn
sonnettan um dóru
ljóð 1
rólega lagið
spunaljóðið
ljóð 2
sólarljóð
skilningur
dagurinn
fiðrildið
tjörnin tæra
smá pæling
ekkert meir
ritningin fullmótuð, en samt ókláruð !
Sálmur: Ó HVE MIKILL ÞÚ ERT
lag: Snerting
hugarleiftur