hræsnari
Sá maður sem kastar frá sér demanti,
til þess að tína upp grjót.

Sá maður sem leitar að mörgum eina krónum,
þegar hann veit vel að hann á seðil heima.

Sá maður sem lýgur ekki,
heldur felur sannleikann milli ósagðra orða.

Sá maður sem myndi aldrei í sínu litla lífi
leyfa dóttur sinni að hitta strák eins og sig sjálfan.  
Inga Sjöfn
1998 - ...


Ljóð eftir Ingu Sjöfn

Ég
Engum líkur
hræsnari
Pabbi
Von
Dóttir
Ég hlakka til
.
Nei
viti menn
Ég á mig ein
heima
Nýja stelpan þín
Föst
Ég fyrirgef þér
Unglingurinn í mér
Í takt við lagið
Djammarinn
Er ég loksins komin heim?
Loforð
Ef ég fer í nótt veistu hvers vegna.
vinkonuráð
Sólarlagið
Sannleikurinn er sýnilegur
Hans orð.
Þú tapaðir