Pabbi
Þú ert mín hetja,
vilt alltaf mig hvetja.

Þú ert minn stuðningur og styrkur
og þó það sé myrkur
þá lýsir þú mér leið
sem alltaf er greið.

Þótt ég vaxi og grói
skaltu ekki verða hissa
þegar ég rétti út hendi mína
og segist aldrei vilja þig missa.  
Inga Sjöfn
1998 - ...


Ljóð eftir Ingu Sjöfn

Ég
Engum líkur
hræsnari
Pabbi
Von
Dóttir
Ég hlakka til
.
Nei
viti menn
Ég á mig ein
heima
Nýja stelpan þín
Föst
Ég fyrirgef þér
Unglingurinn í mér
Í takt við lagið
Djammarinn
Er ég loksins komin heim?
Loforð
Ef ég fer í nótt veistu hvers vegna.
vinkonuráð
Sólarlagið
Sannleikurinn er sýnilegur
Hans orð.
Þú tapaðir