Von
Með von í hjarta,
von um að ég,
stelpan sem þú lofaðir framtíðinni,
verði aldrei mistök fortíðarinnar.
von um að ég,
stelpan sem þú lofaðir framtíðinni,
verði aldrei mistök fortíðarinnar.
Von