Úr kýrhausnum
Ég krýp
og kíki út um
kýraugað.
Það undrar mig
að margt utan þess
er álíka skrýtið
og innan.
og kíki út um
kýraugað.
Það undrar mig
að margt utan þess
er álíka skrýtið
og innan.
Úr kýrhausnum