Ég á mig ein
Aldrei mun ég verða leið
yfir því að horfa á sólsetrið ein.
Hví ætti ég að verða reið
yfir því að fá að sjá slíka fegurð?

Aldrei mun ég verða leið
yfir því að sitja á kaffihúsi ein.
Hví ætti ég að verða reið
yfir því að drekka dýrindis kaffi?

Aldrei mun ég verða leið
yfir því að sjá öll hamingjusömu pörin.
Hví ætti ég að verða reið
yfir hamingju annarra?

Aldrei mun ég verða leið
Þó ég þurfi að leita þín yfir höfin.
Hví ætti ég að verða reið
yfir þeirri von að finna þig einn daginn.

 
Inga Sjöfn
1998 - ...
einhleypt fólk er ekki alltaf einmanna.


Ljóð eftir Ingu Sjöfn

Ég
Engum líkur
hræsnari
Pabbi
Von
Dóttir
Ég hlakka til
.
Nei
viti menn
Ég á mig ein
heima
Nýja stelpan þín
Föst
Ég fyrirgef þér
Unglingurinn í mér
Í takt við lagið
Djammarinn
Er ég loksins komin heim?
Loforð
Ef ég fer í nótt veistu hvers vegna.
vinkonuráð
Sólarlagið
Sannleikurinn er sýnilegur
Hans orð.
Þú tapaðir