logn

loftið úr austri er fjarlægt sólinni
finnst ég sitja á bláum skýjum
ég vil þína jarðnesku ást
og ég þrái að vera inní þér
ég elska himnesku hugmyndina
flýt fjarlægt veruleikanum
í rauðu regni loftsins
er ég falin í fegurð fótataksins
og ég flýg í hlýju logninu
það er gott að vera til
 
Sigurgeir F
1977 - ...


Ljóð eftir Sigurgeir F

Draumur
rauðir dropar
logn
Þyrnirós
Modern life is rubbish
fljúgðu maður, fljúgðu sjálfur
stundargaman
litla stúlkan og frjálshyggjumaðurinn
Sumarið er tíminn