Í takt við lagið
Á miðju diskótekinu dansar hann. Umkringdur fallegum stelpum sem myndu ekki þrá neitt heitara en hann. Brosir, hlær, hoppar um og snýst í hringi.

Svo stoppar hann og augu hans mæta hennar, allt í einu hurfu allir í herberginu. Hún hleypur að honum í hamingjuvímu sinni.

Og þá vakna allar unglingsstelpur úr djúpum svefni og spyrja sig allar sömu spurninguna.
Hvar er ævintýrið mitt?  
Inga Sjöfn
1998 - ...


Ljóð eftir Ingu Sjöfn

Ég
Engum líkur
hræsnari
Pabbi
Von
Dóttir
Ég hlakka til
.
Nei
viti menn
Ég á mig ein
heima
Nýja stelpan þín
Föst
Ég fyrirgef þér
Unglingurinn í mér
Í takt við lagið
Djammarinn
Er ég loksins komin heim?
Loforð
Ef ég fer í nótt veistu hvers vegna.
vinkonuráð
Sólarlagið
Sannleikurinn er sýnilegur
Hans orð.
Þú tapaðir