Loforð
Loforð mitt til þín, er það að ég mun aldrei yfirgefa þig á meðan samviska mín er ennþá í heilu lagi.
En ef ég á satt að segja, fer sú samviska fljótt að hverfa.

Þess vegna mun ég lofa þér öðru, að ég mun aldrei yfirgefa þig án þess að kveðja.
En ef ég á satt að segja þér, er ég mjög léleg í að kveðja.

Þess í stað mun ég bara biðja þig um fyrirgefningu áður en ég yfirgef þig.
En ef ég á satt að segja þér, verð ég farin áður en ég get gert það.  
Inga Sjöfn
1998 - ...


Ljóð eftir Ingu Sjöfn

Ég
Engum líkur
hræsnari
Pabbi
Von
Dóttir
Ég hlakka til
.
Nei
viti menn
Ég á mig ein
heima
Nýja stelpan þín
Föst
Ég fyrirgef þér
Unglingurinn í mér
Í takt við lagið
Djammarinn
Er ég loksins komin heim?
Loforð
Ef ég fer í nótt veistu hvers vegna.
vinkonuráð
Sólarlagið
Sannleikurinn er sýnilegur
Hans orð.
Þú tapaðir