Ef ég fer í nótt veistu hvers vegna.
Klukkan er orðin sjö,
sólin lýsir upp allt.
Við sitjum saman tvö,
í nótt var frekar kalt.

Þú sagðir ég vil vera hér
bara þú og ég,
hér hjá þér,
við ein hér.

Nóttin var köld
það var dimmur desember.
Ástin tók öll völd
engin eftirsjá, sem á ber.

Að rífast og slást
við gerðum það ekki.
Er þetta hatur eða ást?
Eða einhvað sem ég ekki þekki.

Núna ertu gersemi og gull,
allt sem í heiminum ég ann.
Sérstaklega þegar ég er full,
sálufélaga minn ég fann.




 
Inga Sjöfn
1998 - ...


Ljóð eftir Ingu Sjöfn

Ég
Engum líkur
hræsnari
Pabbi
Von
Dóttir
Ég hlakka til
.
Nei
viti menn
Ég á mig ein
heima
Nýja stelpan þín
Föst
Ég fyrirgef þér
Unglingurinn í mér
Í takt við lagið
Djammarinn
Er ég loksins komin heim?
Loforð
Ef ég fer í nótt veistu hvers vegna.
vinkonuráð
Sólarlagið
Sannleikurinn er sýnilegur
Hans orð.
Þú tapaðir