Þú tapaðir
Hann er kaldur
Hann ýtir þér í burtu
Hann er alltaf með annan fótinn úti.

Einn daginn munt þú gefast upp, gefast upp á að reyna láta hann elska þig.

Eftir það verður hann alltaf sá sem þú gast ekki fengið til að elska þig.

Því miður mun það hafa áhrif á hinar fallegu, góðu ástirnar eftir hann.

Þær ástir sem eru góðar, ljúfar og heiðarlegar verða aldrei jafn góðar.

Ungar ástir eru nefnilega álitnar sem leikur.

Þú gast ekki fengið hann til þess að elska þig.

Þú tapaðir.  
Inga Sjöfn
1998 - ...


Ljóð eftir Ingu Sjöfn

Ég
Engum líkur
hræsnari
Pabbi
Von
Dóttir
Ég hlakka til
.
Nei
viti menn
Ég á mig ein
heima
Nýja stelpan þín
Föst
Ég fyrirgef þér
Unglingurinn í mér
Í takt við lagið
Djammarinn
Er ég loksins komin heim?
Loforð
Ef ég fer í nótt veistu hvers vegna.
vinkonuráð
Sólarlagið
Sannleikurinn er sýnilegur
Hans orð.
Þú tapaðir