

Rebekka bað um ljóð,
á meðan pabbi bað um hljóð.
Allir fengu áður ljóð,
sagði Rebekka rjóð.
Erfitt er að gera slíkt,
enda þarf ákveðna mýkt,
en á endanum kemur eitt,
sem Rebekka getur á sig reitt.
á meðan pabbi bað um hljóð.
Allir fengu áður ljóð,
sagði Rebekka rjóð.
Erfitt er að gera slíkt,
enda þarf ákveðna mýkt,
en á endanum kemur eitt,
sem Rebekka getur á sig reitt.
10.desember 2019.