Hann lifir
Það er fullkomnað
Hann sigraði dauðann og heljar
Allt er fullkomnað

Hann er risinn
Ritningin hefur ræst
Hann er upprisinn

Hann lifir!
Konungurinn eilíflega lifir,
og lýður Hans með
 
Brynjar Júlíusson
1972 - ...


Ljóð eftir Brynjar Júlíusson

Bakkus
Ræðarinn
Hann lifir