Loforð
Þó að Óðinn sæki mig
þó ég hverfi frá þessum heimi
þá mun ég ávallt passa þig
sama hvar ég er á sveimi.  
Breki Mortensen Einarsson
2004 - ...


Ljóð eftir Breka Mortensen Einarsson

Loforð
Einmanaleiki
Titil kvart
Landvættir
Til Rutar
Ego
Svik
Fyrir pabba
Valfrelsi
Heimþrá
Sjálfstæð í 80 ár
Tilgangur
Það sem hjartað vill
Okkar mesta skömm