Landvættir
Vættirnir vernda okkar land
bæði skóga, fjöll, sléttur og sand
því skyldi óvinur vilja bregða upp brand
Þá kemst hann ekki heill í land.

Drekinn situr um austurland
og styrk sinn þar sannaði
Gammurinn sér um norðurland
og verndun þeirra annaði
Griðungur passar vesturland
og Dönum þangað bannaði
En bergrisinn verndar suðurland
hann frelsi okkar mótaði  
Breki Einarsson Lávarður
2004 - ...


Ljóð eftir Breka Einarsson Lávarð

Loforð
Einmanaleiki
Titil kvart
Landvættir
Til Rutar
Ego
Svik
Fyrir pabba
Valfrelsi
Heimþrá
Sjálfstæð í 80 ár
Tilgangur
Það sem hjartað vill
Okkar mesta skömm