Heimþrá
Sveitina mína vil ég sjá
Um sumardaga bjarta
Í sálu minni er heimþrá
Og sorg í mínu hjarta  
Breki Einarsson Esq.
2004 - ...
14.Mars 2021
Um afa minn og fyrsta dag hans í skólanum frá sveitinni sinni


Ljóð eftir Breka Einarsson Esq.

Loforð
Einmanaleiki
Titil kvart
Landvættir
Til Rutar
Ego
Svik
Fyrir pabba
Valfrelsi
Heimþrá
Sjálfstæð í 80 ár
Tilgangur
Það sem hjartað vill
Okkar mesta skömm