Grafhýsi hugans
Um ganga hljóður gengur, í grafhýsi hugans.
Hvísl kveina undan fótsporum hans,
Langanir sem standa við mörkin, hugleiða hvaðan þær komu.
Sitja á greinum í garði vetrar, þar sem snjóar minningum.
 
Halldór
1976 - ...


Ljóð eftir Halldór

Sjónarspil himnanna
Grafhýsi hugans
Faðmur svefnsins
Loginn
Lífsins glóðir
Lítið ljós
Sár í síðu tímans
Heimilislausar hugsanir
Trú, von og kærleikur
Óskir
Ljósið leynis víða
Haf hugans
Úr munni mánans