Loginn
Á ísuðum sléttum fjarlægðarinnar, seitlar ljós í myrkri.
Og þótt naprir vindar um það reika, logar það ennþá.
Gætt í þínum glugga, glóðir kærleikans.
Löngun til lífsins, lifir í þessum loga.
En í fjarlægð leynist sál mín.
Og slóð mín seilast hægt áfram og mín spor eru slíðruð í snjóinn
er tíminn teigir veg minn áfram.
 
Halldór
1976 - ...


Ljóð eftir Halldór

Sjónarspil himnanna
Grafhýsi hugans
Faðmur svefnsins
Loginn
Lífsins glóðir
Lítið ljós
Sár í síðu tímans
Heimilislausar hugsanir
Trú, von og kærleikur
Óskir
Ljósið leynis víða
Haf hugans
Úr munni mánans