Úr munni mánans
En lognið leynir hvaðan orðin koma.
Þegar eitthvað kraumar í grasinu
þá seittla orð úr munni mánans.
Eitthvað sem aðeins döggin skilur.
Ekki orð og ekki söngur,
Eitthvað sem lýtur öðrum lögum.
Eitthvað sem lýsir og býr til skugga.
Eitthvað sem lýsir upp hirslur hugans.
Eitthvað sem orð ná ekki að beisla.
Eins og þegar regnið blíðkar þína sólargeisla.
 
Halldór
1976 - ...


Ljóð eftir Halldór

Sjónarspil himnanna
Grafhýsi hugans
Faðmur svefnsins
Loginn
Lífsins glóðir
Lítið ljós
Sár í síðu tímans
Heimilislausar hugsanir
Trú, von og kærleikur
Óskir
Ljósið leynis víða
Haf hugans
Úr munni mánans