Lítið ljós
Og sólin sleikir sár sín, og slíðrar sína birtu.
Kveikir lítið ljós við hliðina á orðum mínum.
Les stafi sem blöðin eru orðin þreytt á að bera.
Og ber mína ósk, að dyrum þínum.
 
Halldór
1976 - ...


Ljóð eftir Halldór

Sjónarspil himnanna
Grafhýsi hugans
Faðmur svefnsins
Loginn
Lífsins glóðir
Lítið ljós
Sár í síðu tímans
Heimilislausar hugsanir
Trú, von og kærleikur
Óskir
Ljósið leynis víða
Haf hugans
Úr munni mánans