Rósuljóð
Mér líður svo
óskup vel
vera nálægt þér
heimurinn
snýst kringum
okkur tvö ein

Sérðu hve
við erum
sköpuð fyrir eitt
armarnir
halda okkur svo fast að sér

Ef þú vilt
opna ég
leyndarmál geymsins
skrifa nafn
í stjörnurnar

Náttúran skapaði
svo fallegan heim
okkar verk
er að boða ást  
Birgir Hrafn
1982 - ...
Ég skrifaði þetta ljóð til stelpu ..... sem að ég er ofboðslega hrifinn af ..... eiginlega of mikið.


Ljóð eftir Birgi Hrafn

Ást og friður
Opnaðu
Gefðu

Viltu
Friður
Fljúgðu
Rósuljóð