Friður
Ég og þú
leiðumst burt
Alheimurinn með
því meiðum við
hvort annað
þegar við
erum systkyni

Stríðið sem
þeir berjast
er nafli illskunnar
þess vegna
verðum við
að leiða alheiminn
til heimsfriðar
svo börnin mín
og börnin þín
fái rótt sofið

Leiðum þá
í átt til vitundar
Guðirnir
standa með
svo við getum sofið
ekkert er
merkilegt
nema heimsfriður  
Birgir Hrafn
1982 - ...


Ljóð eftir Birgi Hrafn

Ást og friður
Opnaðu
Gefðu

Viltu
Friður
Fljúgðu
Rósuljóð