Gefðu
Heimurinn
þarfnast mín
til að gefa
ást
Komdu með
taktu mig
og ég skal
sýna þér
lykil heimsfriðar

Sálirnar
sameinast
til að gefa
ást
Við springum brátt
sálirnar
rigna yfir jörð
Með regninu
kemur heimsfriður

Án kærleiks
erum við glötuð
Komdu með
sýnum þeim öllum
hversu ljúft
er að gefa
ást  
Birgir Hrafn
1982 - ...


Ljóð eftir Birgi Hrafn

Ást og friður
Opnaðu
Gefðu

Viltu
Friður
Fljúgðu
Rósuljóð