virkjun
ég ei hugsað get,
um land mitt og þjóð.
Mjög lítið set,
minni enn ljóð.

Landið mun drukkna,
hví gerir enginn neitt.
Mörgum muna vökkna,
því það elskaði það heitt.

Allt mun þá breytast,
fólk mun flytja.
Þó landið muni skreytast,
en fólk mun bara sitja,
og bíða þessa dags.


 
Fríða Jóhanna
1992 - ...


Ljóð eftir Fríðu Jóhönnu

Drullan
Krummaljóð
Órói
Vínglas
Gleðigrátur
Árstíðirnar
Saga að segja
Fyrirmyndaforeldri
virkjun
Ég njósna
Hjónavísa
Einhver önnur enn ég.
Dropar
Geng í skólann
Mistök
Leynistaðurinn minn
Kúluskítur
Skilnaður hjá foreldrum
Ég er ekki að grínast !
Tilbreyting í lífinu
Apaglens
Bjánadraumur
Vindárshíð
Tussa ! Jussa !
Ég sé þig eftir jól.
Hæðni, Hlátur og Grátur
Fríðulagið
Bessastaðabeikonið...
Drungalegt...
Mom, please listen !
Eitt Verra
Face like yours
Why does it hurt ?