

Eyjafjalls grætur ásinn þar
ísa frá toppi hám
og hrynja lætur hvarmskúrar
haglið úr mekki blám,
af því að fætur Fljótshlíðar
fljótið sker uppað knjám ?
Yggdrasils rætur við svo var
vættur með hvofti grám.
ísa frá toppi hám
og hrynja lætur hvarmskúrar
haglið úr mekki blám,
af því að fætur Fljótshlíðar
fljótið sker uppað knjám ?
Yggdrasils rætur við svo var
vættur með hvofti grám.