Þú, ég og nóttin
Það var nótt, úti var rigning
Ilmur sumarsins í loftinu
Senn myndi haustið skella á
En mér var alveg sama
Þú varst mér við hlið
 
Ragga
1986 - ...


Ljóð eftir Röggu

Þú, ég og nóttin
Við
Tár
Kyrrðin og rokið
Strákurinn með brúnu augun
Þú
Snælda