Tár
Niður kinnar mínar renna tár
Tár sársaukans
Tár eymdarinnar
Tár einmanaleikans
Tár sem kvelja
Tár sem enginn strýkur burt
 
Ragga
1986 - ...


Ljóð eftir Röggu

Þú, ég og nóttin
Við
Tár
Kyrrðin og rokið
Strákurinn með brúnu augun
Þú
Snælda