Strákurinn með brúnu augun
Brúnu fallegu augun þín heilluðu mig
Svo hlý og dreymandi,
Fagurt brosið fékk hjartað til að slá hraðar
Svo stríðið og heillandi

Ég man dagana þegar þú hélst mér í örmum þér
Þá hélt ég að allt yrði í lagi, þú myndir mig bera
Yfir dagana þegar allt yrði svart hér
Án þín er ekkert eins og það á að vera
 
Ragga
1986 - ...


Ljóð eftir Röggu

Þú, ég og nóttin
Við
Tár
Kyrrðin og rokið
Strákurinn með brúnu augun
Þú
Snælda