Snælda
Elsku Snælda, fallega kisan mín
Í hjarta mínu verður þú alltaf til staðar
Minningarnar af þér, svo mjúkri og góðri
Munu ætíð fylgja mér hvað sem gerist

Dagarnir þegar þú kúrðir hjá mér og malaðir
Eru vel geymdir og minningarnar aldrei hverfa
Án þín húsið tómlegt er, engin hvít kisa liggur og sefur
En fyrir árin 10 er ég þakklát og ég mun þér aldrei gleyma
Ég sakna þín, mjúka kisan mín...
 
Ragga
1986 - ...
Um mína fyrstu kisu sem keyrt var á 3. mars 2003...


Ljóð eftir Röggu

Þú, ég og nóttin
Við
Tár
Kyrrðin og rokið
Strákurinn með brúnu augun
Þú
Snælda