Kyrrðin og rokið
Þú komst inn í líf mitt eitt sumarkvöld
Breyttir öllu, gerðir lífið einhvers virði
Lést þrána taka af mér öll völd
En skyndilega allt kyrrði
Þú varst farinn...
 
Ragga
1986 - ...


Ljóð eftir Röggu

Þú, ég og nóttin
Við
Tár
Kyrrðin og rokið
Strákurinn með brúnu augun
Þú
Snælda