Við
Ég sit hér einmana og sár
Þú ert farinn, ekkert eftir
Ekkert nema tár

Minningar af þér og mér
Sækja að, særa mig
Ég vildi að þú værir hér

Síminn hringir, er þetta þú?
Ég drífi mig í að svara; Hæ
Fyrirgefðu... Þetta ert þú.

Þú kemur heim til mín
Tekur utan um mig og kyssir
Allt er í lagi núna, ég er þín.
 
Ragga
1986 - ...


Ljóð eftir Röggu

Þú, ég og nóttin
Við
Tár
Kyrrðin og rokið
Strákurinn með brúnu augun
Þú
Snælda