Þú
Ég vildi að ég hefði vitað það
Vitað allt um tilfinningar þínar
En þú faldir þær eins og fjársjóð
Lést mig ei vita að þér liði eins

Af hverju sagðirðu mér það ekki?
Af hverju faldirðu tilfinningar þínar?
Af hverju gast þú ekki sagt það?

Ég ennþá þig þrái og elska
En veit að ekkert verður
Þú verður aldrei minn
Nema í mínum bestu draumum
 
Ragga
1986 - ...


Ljóð eftir Röggu

Þú, ég og nóttin
Við
Tár
Kyrrðin og rokið
Strákurinn með brúnu augun
Þú
Snælda