Kyrrðin og rokið
Þú komst inn í líf mitt eitt sumarkvöld
Breyttir öllu, gerðir lífið einhvers virði
Lést þrána taka af mér öll völd
En skyndilega allt kyrrði
Þú varst farinn...
Breyttir öllu, gerðir lífið einhvers virði
Lést þrána taka af mér öll völd
En skyndilega allt kyrrði
Þú varst farinn...