

Brúnu fallegu augun þín heilluðu mig
Svo hlý og dreymandi,
Fagurt brosið fékk hjartað til að slá hraðar
Svo stríðið og heillandi
Ég man dagana þegar þú hélst mér í örmum þér
Þá hélt ég að allt yrði í lagi, þú myndir mig bera
Yfir dagana þegar allt yrði svart hér
Án þín er ekkert eins og það á að vera
Svo hlý og dreymandi,
Fagurt brosið fékk hjartað til að slá hraðar
Svo stríðið og heillandi
Ég man dagana þegar þú hélst mér í örmum þér
Þá hélt ég að allt yrði í lagi, þú myndir mig bera
Yfir dagana þegar allt yrði svart hér
Án þín er ekkert eins og það á að vera