Folinn
Ungann , fráann , fjörugann ,
folann , smáann , hnellinn.
Legg ég á þó hamist hann ,
hlær þá gráa ellin.

 
kiddi
1963 - ...


Ljóð eftir kiddi

DRAUMUR.
HAFIÐ.
TILFINNING.
SPAUG.
Ólgusjór
Sólin
Folinn
Sál augnanna.
Skellan.