Svarið.
Þú.
Þú bankaðir uppá,
komst færandi hendi
með nýtt líf í farteskinu.

Þú.
Þú ert svo bjartsýn
með þitt agnarsmáa hjarta
og ég,
einsog ég er
get ekki feisað þig
fyrr en eftir nokkur ár.

Þú.
Þú ert svarið
við spurningunni
sem ég þori ekki að spyrja.
 
Myrra
1983 - ...


Ljóð eftir Myrru

ástleysi
Draumur
Tvö ein.
Lognið í garðinum hennar
Fullkomið andartak
Nafnlaus.
Egó...eða hvað!
Loksins kona!!
Svarið.
Kveðja
Ranglega verðmerkt..
Rok í reykjavík
Drommen
Farinn í friði,lífsins ljós.
Undir brosinu.
draumur ||
Spiritual awakening.
Hvert skal haldið?
Þurrkatíð..
Fallið framan af.
Leikstjóri í strengjabrúðu heimi.
Bæ..Gæ!!
Vilhjálmur Hendrik
Sara ||
Minnsti skemmtistaður í heimi.
Hinum meginn við gluggann minn.
Kossinn sem koma skal.
Að hitta herra Guð.
U.S
Hljóðir draumar.
Ástarfár.
Endalaust
Silkimjúka síðdegi.